You are here:

Æskileg áhrif

Tímanlegur undirbúningur farsæls þriðja æviskeiðs þarf að verða eitt af áhersluatriðunum á komandi arum og ná eyrum fólks sem víðast í samfélaginu. Það væri æskilegt að niðurstöður verkefnisins yrðu gagnleg verkfæri í starfi sem flestra sem láta sig málefnið varða, svo sem símenntunarmiðstöðva, háskóla, fyrirtækja, stéttarfélaga, félagasamtaka, ríkis og sveitarfélaga.

Tengslanet þeirra sem að verkefninu standa eru víðtæk og eru í senn staðbundinn, evrópsk og alþjóðleg. Þau verða nýtt til þess að koma niðurstöðum á framfæri og til að hvetja markhópinn til dáða.

 

 

Facebook Link      Twitter Link     YouTube Link     Google+ Link     RSS LINK